Nám og kennsla

Heimasíða

Heimasíða

Reynt er að kenna í veikindum/fjarverum kennara eins og hægt er og mögulegt er að fá kennara til að taka að sér forfallakennslu.

Forföll eru mönnuð frá fyrsta til fimmta bekk. Í sjötta til sjöunda bekk er reynt að kenna fram að hádegi. Ef fella þarf niður kennslu á miðstigi vegna forfalla er sendur tölvupóstur til foreldra þar sem tilgreint er hvenær von er á nemendum heim. Á unglingastigi eru forföll einnig mönnuð eins og hægt er með kennslu eða nemendur dvelja í Dimmuborgum sem er aðstaða félagsmiðstöðvarinnar.