Utís er haldið af fólki á gólfinu fyrir fólkið á gólfinu en er ekki sölusýning fyrirtækja.
Utís er haldið af fólki á gólfinu fyrir fólkið á gólfinu en er ekki sölusýning fyrirtækja.
Utís er tækifæri fyrir okkar fremsta skólafólk að ræða og starfa saman í næði og deila því besta sem er að gerast í íslensku skólakerfi um þessar mundir.
Utís er tækifæri fyrir okkar fremsta skólafólk að ræða og starfa saman í næði og deila því besta sem er að gerast í íslensku skólakerfi um þessar mundir.
Utís 2021 leggur enn meiri áherslu á vinnustofur og tenglsanet en áður og verða fjölmörg tækifæri á að kynnast öðrum kennurum sem hafa svipaðan brennandi áhuga og þú á námi, kennslu, skólaþróun og nýsköpun.
Verð á mann er kr.49.990.-
Innifalið er hádegismatur báða dagana, kaffi og meðlæti allan tímann, hátíðarkvöldverður á föstudegi, ómetanlegt tengslanet, vinnustofur og fyrirlestrar.