Ath. Þeir sem eru á Gistiheimilinu Miklagarði tjékka sig inn á Hótel Tindastól.
Á fimtudagskvöldi hvetjum við þátttakendur að hittast og borða saman. Hér eru nokkrir staðir sem hægt er að borða á og við mælum með að þið pantið borð:
4 staðir verða opnir fyrir þátttakendur á Utís og megið þið flakka á milli. Grána bistro, Grand-inn, KK Restaurant ásamt Sauðá (nýjum stað í brekkunni fyrir ofan Árskóla).
Drykkir keyptir á staðnum og tækifæri fyrir fólk að hittast :)
ATH. Ekki skyldumæting... en væri gaman að sjá sem flesta
Donnie Piercey og Jesse Lubinsky taka upp hlaðvarpsþátt af Partial Credit hlaðvarpinu í háa salnum í Gránu/238 á fimmtudagskvöldinu klukkan 20.30 Mikið fjör, leikir og spurningar!
Einn ískaldur 🍺 í boði Utís fyrir fyrstu 40 sem mæta.
Allir að koma með neikvætt Covid hraðpróf og fá grímu.
Nafnspjöld, ígrundunarbækur, spjall og kaffi.
Fyrirlesarar kynntir, dagskráin, venjur og siðir á Utís
Helmingur fer í heimsókn 10.30-10.52 á meðan 1/2 er í kaffi. Víxlað 10.55 og þeir sem byrja að labba um skólann koma í íþróttahúsið á meðan hinir fara um skólann.
13.20 Hópmynd í íþróttahúsi (og úti ef veður leyfir).
-Jesse Lubinsky
Í hvaða vinnustofu ert þú??? Smelltu hér
Rútur koma og sækja þá sem gista á Hofsstöðum, Karuna Guesthouse (Litlu-Gröf) og Hótel Varmahlíð.
Brottför:
Hofsstaðir: 18.45
Hótel Varmahlíð: 18.45 / Karuna 18.55
-ATH áfengir drykkir og aðrir drykkir eru í ykkar höndum...
19.00 Standandi forréttir og spjall
19.45 Kvöldmatur
Myndataka - PhotoBooth
Rútur koma og sækja þá sem gista á Hofsstöðum, Karuna Guesthouse (Litlu-Gröf) og Hótel Varmahlíð og skutla heim.
Íþróttahúsið á Sauðárkróki 24.00 (miðnætti)
Stoppar við Gránu/1238 00.10
Deildu því sem þú lærðir í gær, hvað þú sást á Menntabúðunum og hvað stóð uppúr á MenntaHraðstefnumótinu.
-Donnie Piercey
Í hvaða vinnustofu ert þú??? Smelltu hér
Björn Gunnlaugs. og Björn Kristjáns (Borkó) stýra.