Þátttakendur sem gista utan Sauðárkróks (á Hofsstöðum, Hótel Varmahlíð eða Karuna Guesthouse (Litlu-Gröf) hafa möguleika á að taka rútu á Sauðárkrók (sér að kostnaðarlausu) í kvöldmatinn á föstudegi.
Gert er ráð fyrir að rútan sæki þátttakendur um klukkan 18.30 og svo er rútuferð aftur að gististað um miðnætti.