Leikurinn er einn sá fyrsti tölvuleikur sem var búinn til og snýst einfaldlega um að skjóta bolta á milli líkt og í tennis. Þegar boltinn lendir á veggnum framhjá leikmanni hefur hinn leikmaðurinn skorað og fær stig.
Í þessu námskeiði fáið þið tækifæri til að kynnast því hvernig litlar breytingar geta haft stór áhrif á upplifanir spilara á tölvuleikjum líkt og Pong.