Verkefnið er valverkefni fyrir 9.-10.bekk.
Þú getur valið um annað hvort.
Svara spurningum úr fyrirlestrinum á íslensku eða ensku (sjá hér að neðan)
Skrifa stutta samantekt á ensku um fullyrðinguna
"The single story creates stereotypes, and the problem with stereotypes in not that they are untrue, but that they are incomplete. They make one story become the only story."
Horfðu á fyrirlesturinn hér
Skilaðu verkefninu í Word (12 p. letur, 1,5 línubil og justified texti).
Verkefnið ætti að taka 2-3 vinnustundir
The danger of a single story
Val 1 - Spurningar sem á að svara úr myndbandinu.
What was surprising about the stories that Adichie wrote as a child? Why did she write them this way?
Why was Adichie surprised that Fide’s family could create art?
Why does Adichie blame Western literature for the single story of Africa?
Why didn’t Adichie have a single story of America?
What is the danger of single story?
Do you know any single stories? Take at least one example.
Val 2- Skrifaðu stutta samantekt um fullyrðinguna
Skrifaðu textann á ensku (a.m.k. 100 orð)
Í textanum þarftu að svara þessum spurningum:
What does Adichie mean?
Do you agree og disagree with this statement ?
Justify your answer and take at least one example.
Þú kemur í námssamtal við kennara til að láta meta valverkefnið þitt. Hér við hliðina sérðu hæfniviðmið og viðmið um árangur fyrir verkefnið.