Mínútu stuttmynd
Mínútu stuttmynd
Búðu til 1 mínútulanga langa stuttmynd um eitt af eftirfarandi hugtökum:
Forréttindi
Hatursorðræða
Fordómar
Veldu eitt af hugtökunum hér að ofan.
Þú getur lesið meira um hugtökin hér: Forréttindi, hatursorðræða, fordómar.
Taktu upp myndband eða búðu til myndband í Imovie þar sem þú skilgreinir hugtakið, útskýrir það og tekur dæmi.
Verkefnið ætti að taka 3-4 vinnustundir
Þú kemur í námssamtal við kennara til að láta meta valverkefnið þitt. Hér við hliðina sérðu hæfniviðmið og viðmið um árangur fyrir verkefnið.