Getting Curious with Jonathan Van Ness
Getting Curious with Jonathan Van Ness
Verkefnið er valverkefni fyrir 7.-10.bekk.
Byrjaðu á því að horfa á þáttinn Can we say bye-bye to the binary? í þáttaröðinni Getting Curious with Jonathan Van Ness á Netflix.
Skrifaðu hugleiðingu á ensku um viðfangsefnið að áhorfi loknu og skilaðu til kennara.
Gættu þess að hafa námsmarkmiðin til hliðsjónar við gerð verkefnisins.
Skilaðu verkefninu í Word (12 p. letur, 1,5 línubil og justified texti).
Verkefnið ætti að taka 2-3 vinnustundir
Þú kemur í námssamtal við kennara til að láta meta valverkefnið þitt. Hér sérðu hæfniviðmið og viðmið um árangur fyrir verkefnið.
Hér sérðu verkefnalýsingu á pdf formi.