Mynd 34
Skáldagatan
(Gestný Rós, 2021)
Mynd 35
Bræðraborg
(Gestný Rós, 2021)
Við Frumskóga 6.
Húsið var reist árið 1942 og Kristján Einarsson frá Djúpalæk bjó þar frá 1950-1961.
Mynd 36
Vin
(Gestný Rós, 2021)
Við Frumskóga 5.
Þar sem Gunnar Benediktsson bjó árin 1944-1975.
Mynd 37
Garðshorn
(Gestný Rós, 2021)
Við Frumskóga 9.
Kristmann Guðmundsson reysti húsið árið 1941 og bjó þar til 1960.
Mynd 38
Miðsel
(Gestný Rós, 2021)
Við Frumskóga 10.
Jóhannes úr Kötlum reisti Miðsel árið 1941 og bjó þar árin 1941-1946.
Mynd 39
Ljósafell
(Gestný Rós, 2021)
Við Frumskóga 7.
Byggt fyrir Séra Helga Sveinsson sem bjóð þar á árunum 1942-1964.