Í þessu verkefni áttum við að koma með þrjár hugmyndir af kennsluáætlunum í grenndarkennslu. Okkar framlag er söguhringurinn, heimsókn í Hveragarðinn og skáldagatan.
Hægt er að sníða áætlanirnar að öðrum stigum en við tökum fyrir.
Fleiri áhugaverð viðfangsefni:
Skoða tóftir
Fræðast um ullarþvottastöðina sem er staðsett við Varmá.