Starfsáætlun skólaráðs 2025-2026

Skólaárið 2025-2026 verða fjórir fundir í skólaráði og þar af einn opinn fundur. Skólastjóri boðar til fundar með að minnsta kosti viku fyrirvara með dagskrá. Fundargerðir skulu ritaðar og liggja fram í skólanum og á heimasíðu skólans.

Meðal umfjöllunarefnis skólaráðs:

Skólaráð fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eða starfsfólks skóla.

Áætlaðir fundir skólaráðs eru sem hér segir og eru fastsettir á skóladagatalinu: