Í Egilsstaðaskóla starfar nemendaráð sem fundar mánaðalega á þriðjudögum kl. 14.00. Í ráðinu sitja skólastjóri, deildastjóri stoðþjónustu, skólahjúkrunarfræðingur, kennsluráðgjafi úr skólaþjónustu Múlaþings og náms- og starfsráðgjafi.
Í nemendaverndarráði Egilsstaðaskóla 2025-2026 eru:
Viðar Jónsson - skólastjóri
Anna María Arnfinnsdóttir- náms- og starfsráðgjafi
Hanna Guðrún Brynjarsdóttir - skólahjúkrunarfræðingur
Ragnhildur Íris Einarsdóttir - kennsluráðgjafi frá skólaþjónustu Múlaþings
Hlín Stefánsdóttir og Inga Heiðdís Yngvadóttir - deildarstjórar stoðþjónustu