"Djúp öndun eykur súrefnisupptöku, hægir á hjartslætti, lækkar blóðþrýsting og ýtir undir meiri ró og skýrari huga. Góð öndun er því grunnur að vellíðan."
Heimild: Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna Jónsdóttir. (2016). Hugarfrelsi, kennsluleiðbeiningar. [Án útgáfustaðar]: NB forlag.
Andaðu með formi sem stækkar og minnkar.
Form og texti á skjánum, lágvær tónlist.
Anda inn í 5 sekúndur, halda. Anda út í fimm sekúndur, halda.
Mynd á skjánum, róleg tónlist.
Róleg inn- og útöndun. Mynd af rennandi á, kliður í vatninu og róleg tónlist.
Andað í kassa: Anda inn og telja upp á fjóra - halda og telja upp á fjóra - anda út og telja upp á fjóra - halda og telja upp á fjóra.
Bakgrunnur er skógur.
Róleg tónlist.
Mynd af bolta kemur og fer af skjánum. Skýringartexti: anda inn - halda - anda út - halda.
Fuglasöngur. Ekkert tal.
Breskur maður (Andy hjá Headspace) talar okkur í gegnum rólega öndun. Áhersla á að öndun stýri huganum en ekki öfugt.
Teiknuð mynd af fugli birtist og hverfur af skjánum.
Engar skýringar, ekkert tal.
Fuglasöngur og skvamp í vatni í bakgrunni.
Mynd af formi stækka og minnka.
Ekkert tal, skýringartexti á skjánum.
Ekkert hljóð.
Mynd af bólu sem stækkar og minnkar á skjánum, öndunin fylgir bólunni.
Himinn og haf í bakgrunni.
Róleg tónlist.
Fjögurra mínútna æfing í mjög hægri öndun. Andað inn og talið upp á 4, haldið og talið upp að 7, andað út og talið upp á 8.
Breskur maður talar í gegnum æfinguna.
Einfaldur bakgrunnur, mynd af hring sem stækkar við innöndun og minnkar við útöndun.
Æfingunni er ætlað að róa hugann.
Íslensk kona talar í gegnum öndunaræfingu.
Myndir af fólki koma og fara á skjánum. Skýringartextar koma og fara.
Róleg tónlist.
Stacey Schuerman flytur 10 mínútna TedX erindi á ensku með fimm mínútna öndunaræfingu.
Fjallar um nauðsyn þess að taka svona 5-mínútna öndun daglega til að ráða við áreiti hversdagseikans.