Mörgum finnst gott að einbeita sér þegar tónlist eða umhverfishljóð eru í bakgrunninum. En það getur verið erfitt að finna tónlist sem hentar heilum bekk. Hér eru tenglar á nokkur dæmi sem hafa virkað.