1.kafli Frumur
2.kafli Melting og öndun
Í þessari lotu lærir þú:
Að allar lífverur eru gerðar úr frumum
Hvaða frumulíffæri eru í frumum
Að frumur starfa saman og "tala við hver aðra"
Svolítið um krabbamein
Hvað stofnfrumur eru
Hvað líffærakerfi er
Hvað er í matnum sem við borðum
Hvernig maturinn er brotinn niður þannig að hann komist inn í frumurnar
Hvaða hlutverki hin ýmsu næringarefni gegna
Hvers vegna við öndum og hvernig súrefni
Hæfniviðmið úr aðalnámskrá:
útskýrt hlutverk helstu líffæra og líffærakerfa mannslíkamans, gerðir frumna, líffæri þeirra og starfsemi,
3.kafli Blóðrásin