6.kafli - Dýr
Í þessari lotu lærir þú:
Að dýr skiptast í hryggleysingja og hryggdýr
Að dýr geta ekki búið til sína eigin fæðu
Að dýr hafa þróast frá lífi í vatni til lífs á landi
Að dýr eru ýmist misheit eða jafnheit
Að skordýr eru sá hópur dýra sem hefur flestar tegundir
Að maðurinn er spendýr
Við lok 10.bekkjar getur nemandi:
●Getur beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúrugreinum unglingastigsins.
● Getur lesið texta um náttúrufræði sér til gagns, umorðað hann og túlkað myndefni honum tengt.
● Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum.
● Aflað sér upplýsinga um náttúruvísindi úr heimildum á íslensku og erlendum málum.
● Gert grein fyrir eigin athugunum á lífverum, hegðun þeirra og búsvæðum.
● Útskýrt flokka lífvera eftir skyldleika, ein- og fjölfrumunga, að erfðir ráðast af genum og hvernig íslenskar lífverur hafa aðlagast umhverfi sínu.
Sjálfspróf:
6.1
6.2
6.3
6.4
6.5
6.6
6.7
6.8
6.9
6.10
Verkefni: Dýr
3. kafli – Þörungar og frumdýr
4. kafli - Sveppir og fléttur
5. kafli - Plöntur
Í þessari lotu lærir þú:
að þörungar eru mikilvægustu fæðuframleiðendurnir
um þang og þara
að smáir þörungar mynda plöntusvif
að frumdýr eru hluti dýrasvifs
að sveppir mynda sérstakt ríki lífvera
að sveppir ljóstillífa ekki - eru ófrumbjarga
að sveppir valda því að brauð hefast (lyfir sér)
að fléttur eru þörungar og sveppir sem lifa saman
að margar fléttur vaxa þar sem engar aðrar lífverur þrífast.
að þekkja nokkrar algengar plöntur
um það hvernig plöntur fjölga sér
svolítið um aldin og fræ
um það hvernig við nýtum plöntur
um það hvernig plöntur lifa veturinn af
Við lok 10.bekkjar getur nemandi:
●Getur beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúrugreinum unglingastigsins.
● Getur lesið texta um náttúrufræði sér til gagns, umorðað hann og túlkað myndefni honum tengt.
● Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum.
● Aflað sér upplýsinga um náttúruvísindi úr heimildum á íslensku og erlendum málum.
● Gert grein fyrir eigin athugunum á lífverum, hegðun þeirra og búsvæðum.
● Útskýrt flokka lífvera eftir skyldleika, ein- og fjölfrumunga, að erfðir ráðast af genum og hvernig íslenskar lífverur hafa aðlagast umhverfi sínu.
Sveppir
1. kafli – Lífið á jörðinni
2. kafli - Bakteríur og veirur
Í þessari lotu lærir þú:
-að líffræðin fjallar um lífið og lífverurnar
-að lífverur eru gerðar úr frumum
-að lífverur eru m.a. flokkaðar í ættir, ættkvíslir og tegundir
-að það eru bara einstaklingar af sömu tegund sem geta eignast frjó afkvæmi
-að bakteríur eru smáar lífverur og þær geta fjölgað sér hratt
-að flestar bakteríur eru gagnlegar, en sumar þeira valda sjúkdómum hjá okkur
-að veirur fjölga sér bara í lifandi frumum.
Við lok 10.bekkjar getur nemandi:
●Getur beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúrugreinum unglingastigsins.
● Getur lesið texta um náttúrufræði sér til gagns, umorðað hann og túlkað myndefni honum tengt.
● Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum.
● Aflað sér upplýsinga um náttúruvísindi úr heimildum á íslensku og erlendum málum.
● Gert grein fyrir eigin athugunum á lífverum, hegðun þeirra og búsvæðum.
● Útskýrt flokka lífvera eftir skyldleika, ein- og fjölfrumunga, að erfðir ráðast af genum og hvernig íslenskar lífverur hafa aðlagast umhverfi sínu.
Dýra- og plöntufrumur
Bakteríur og veirur