Skólaárið 2021-2022 tóku fimm kennarar á unglingastigi Stapaskóla þátt í þróunarverkefninu "Námssamtöl til að auka skilning nemenda á eigin stöðu í námi". Brynhildur Sigurðardóttir íslenskukennari var verkefnastjóri, sá um markmiðssetningu, skýrslugerð og frágang verkefnisins á þennan vef. Tveir af hinum þátttakendunum voru umsjónarkennarar og tveir voru faggreinakennarar. Allir kennararnir unni með nemendum í 9. og 10. bekk.
Flutt desember 2021
Flutt í júní 2022