Í glærupakkanum má finna leiðbeiningar um ritunarverkefnið. Farið er yfir hvað þarf að hafa í huga og minnt á leiðbeiningavef íslensku í Stapaskóla þar sem má finna t.d. hvernig forsíða á að líta út.
Valið er úr lista sem settur er saman af kennurum. Valið er sett upp með það í huga að opna á vísindamenn sem nemndur hafa ekki endilega heyrt af. Vissulega má þó finna nokkra ögn þekktari.
Í skjalinu má finna þau hæfniviðmið sem eru til mats í verkefninu ásamt námsmarkmiðum (hvítu kassarnir) sem segja hvað þarf að vera til staðar í verkefni svo það uppfylli hæfniviðmið.
Fyrir þá sem ekki náðu innlögn er möguleiki að horfa á eftirfarandi myndband þar sem kennari fer yfir það sem stendur og setur í orð.
Hér má finna verkefnalýsingu fyrir nemendur í 7. bekk. Athugið að hámarks orðafjöldi er 700 og þá er verið að meina án forsíðu og heimildarskrár.
Hér má finna verkefnalýsingu fyrir nemendur í 8. til 10. bekk. Athufið að hámarks orðafjöldi er 1000 og þá er verið að meina án forsíðu og heimildaskrár.
Hér má finna verkefnalýsingu fyrir nemendur með aðlagað. Hér er áhersla á að textavinnan sjálf fari fram í talformi og vinna nemendur verkefnið í gegn um OneNote þar sem skil eru á forsíðu og heimildaskrá en textinn er 2-5 mínútur í upptöku.