Hverjir hafa áhrif á mína framtíð?
Hverjir hafa áhrif á mína framtíð?
Stutt innlögn til að hjálpa nemendum að byrja að hugsa um fjölbreyttar fyrirmyndir.
Veggspjald sem gott er að hangi uppi á meðan nemendur vinna verkefnið.
Vinnublað til útprentunar. Á hverju A4 blaði eru verkefni fyrir tvo nemendur.