Kennaramat

Allir hóparnir fengu afrit af námsmatsblaði kennara og gátu því nýtt sér blaðið til viðmiðunar. Þetta mat byggir á lykilhæfninni í Aðalnámskrá. Lögð var fyrir könnun til nemenda og kom í ljós að nemendum þótti þetta skjal nýtast þeim afar vel. Þeim fannst gott að vita til hvers var ætlast, hvað hæfni þurfti að sýna fram á og til hvers væri ætlast af þeim.

Námsmatsblaðið má einnig nálgast hér.

Kennaramat-afrit