Lokaverkefni 10. bekkjar


Á þessari síðu er að finna öll þau glæsilegu verkefni sem 10. bekkur vann vorið 2019 í Álfhólsskóla.

Lokaverkefnið er síðasta verkefnið sem nemendur í Álfhólsskóla vinna í grunnskóla. Nemendur velja sér verkefni út frá áhugasviði sem reynir á lykilhæfni þeirra samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla.


Í ár var lögð meiri áhersla en áður á sköpun, nytsamlega afurð og frumkvöðlahugsun.

Verkefni nemenda voru mörg hver afar metnaðarfull og sést að þau eru unnin af alúð og vandvirkni.

Álfhólsskóli óskar nemendum 10.bekkjar til hamingju með flott verkefni og framúrskarandi vinnusemi.