Nemendur

Verkefnalýsing

Í þessu verkefni ertu að læra um Ísland. Þú færð að nýta áhugasvið þitt í verkefninu og lærir vel nokkur hugtök sem tengjast þemanu.

Í amboðum er að finna lista yfir lykilhugtök verkefnisins sem þú átt að flétta inn í verkefnin þín. Notaðu einhver þeirra í öllum námseiningum.

Námsmarkmið verkefnisins er að þið lærið að rannsaka ákveðið viðfangsefni tengt Íslandi og noti samvinnu, samskipti og gagnrýna hugsun í námsferlinu.

Hér fyrir neðan eru hnappar fyrir hvert og eitt einasta skref í ferlinu. Þar er lýsing á hvað þarf að gera, þau hæfniviðmið og viðmið um árangur sem fellur undir það skref.

Hnapparnir eru í þeirri röð sem á að vinna verkefnið.