Fjöldi tölvuleikjaáfanga er í boði í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Hér fyrir neðan er að finna áfanga sem í boði eru í dagsskóla FÁ. Tekið skal fram að breytilegt framboð áfanga er milli anna og áfangar eru aðeins kenndir ef lágmarksfjöldi nemanda næst.