Röst
Nafnið Röst endurspeglar náttúruöflin þar sem þungir sjávarfallastraumar mæta grynningum fyrir utan húsið, og mynda þar kraftmikla röst. Í Röst mun fara fram námskeið fyrir hópa, bæði fullorðnar og börn.