Höfum sjálfbærni að leiðarljósi
Höfum sjálfbærni að leiðarljósi
Við leggjum áherslu á að endurnýta húsgögn, tæki og smíðaefni eftir fremsta megni, hvort sem er við uppbyggingu hússins eða í daglegum rekstri. Við höfum þegar fengið ýmislegt til afnota sem við erum að endurnýta, þar á meðal borðbúnað, dúka, kaffibrúsa, pottar, pönnur, skáp, borð, eldhúsinnrétting, notaðan uppþvottavél, blóm og plöntur, svo dæmi sé tekið. Með því að kaupa inn umhverfisvænt og halda áfram að endurnýta og viðhalda þeim munum sem þegar eru til staðar, drögum við úr sóun og stuðlum að sjálfbæru og vistvænu umhverfi.