Vinnustofur
Vinnustofur
Á efri hæð hússins stendur til að búa til vinnustofur fyrir 6-8 manns. Við höfum sótt innblástur hjá Netagerðinni á Ísafirði og Þúfu 46 á Akureyri.
Reiknað er með að hægt sé að búa til 6-8 vinnustofur með sameiginlegt rými með eldhús og sal þar sem t.d. hægt sé að vera með námskeið, fundir osfrv.