Í þessu verkefni á að hanna kóðabreyti (decoder) sem stýrir ljósaskilti. Vinur þinn sem rekur verslun hefur áhuga á að fá skilti sem blikkar í glugganum hjá honum þegar verslunin er opin.
Inngangarnir I0, I1 og I2 eru þriggja bita binary tala sem telur í sífellu frá 0 og upp í sjö. Hver tala á inngöngunum stendur fyrir eina stöðu á ljósaskiltinu og eiga stafirninr að lýsa eins og sést á myndskeiðinu.
a) Settu virknina upp í sannleikstöflu
b) Einfaldaðu alla útganga með Karnaugh korti
c) Forritaðu virknina í Arduino
1. Skilið einu PDF skjali með forsíðu og efnisyfirliti, þar sem að lágmarki eftirfarandi atriði koma fram:
Sannleikstafla
Öll karnaugh kortin
Myndskeið lausninni
Sannleikstafla - Kaunaugh kort - Forritun