Forritun

Bílateljari

A

Búið til forrit sem telur bíla inn á bílastæði og lætur vita með ljósi þegar stæðið er fullt. Búnaðurinn á líka að sýna fjölda bíla með binary kóða.

Viðbót ef það er stemming. (Aukastig)

2 Bætið við forritið virkni svo það geti talið bíla bæði inn og út. Virknin er að öðru leiti eins og í lið A.

Frágangur

1. Skilið einu PDF skjali með forsíðu og efnisyfirliti, þar sem að lágmarki eftirfarandi atriði koma fram:

2. Skilið einnig myndbandi sem sýnir virknina.

Stöðurit - Flæðirit - Blendingsmál - Forritun