Blendingsmál

12 tommu pizza

Lýsið ferlinu við að búa til 12 tommu pizza.

Gerið bæði lýsingu á blendingsmálli (pseudocode) og með flæðiriti.

1. Blendingsmál

Notið það sem þið eruð búin að læra um ítrekun (loop) og val (selection).

2. Flæðirit

Notið viðeignadi tákn fyrir inntak og úttak, val og aðgerðir.

Lýsingin þarf að minnsta kosti að ná yfir:

Inntak:

  • Hvað á ofninn að vera heitur?

  • Hvað á að bakast lengi?

  • Þrjár áleggstegundir

Síðan nauðsynlegar aðgerðir eins og:

  • Pælingar í sambandi við deigið

  • Baka pitsuna

  • Pælingar í sambandi við áleggið og annað sem fer á pitsuna

Frágangur

Skilið einu PDF skjali með forsíðu og efnisyfirliti, þar sem að lágmarki eftirfarandi atriði koma fram:

  • Ferlinu lýst með blendingsmáli.

  • Ferlið teiknað sem flæðirit

Blendingsmál - Flæðirit

Flowchart - val - itrekun.pptx