Forritun
Bílskúrshurðaopnari
Búið til forrit sem stýrir bílskúrshurð
Til að prufa virknina notum við módel með mótor, endastoppsrofum og einn þrýstirofa.
Til að auðvelda okkur að stýra mótornum fylgir með library fyrir hann.
Hér er library til að stjórna mótornum: vmaHG7881
Horfið á video til að sjá hvernig á að setja það upp á tölvunni
#include <vmaHG7881.h>
vmaHG7881 motor(150,5,6); // Hraði, M pinni 1, M pinni 2
bool fullopidFlag = 0; // FullOpid
bool fulllokadFlag = 0; // FullLokad
bool takkiFlag = 0; // Takki
int opnaLokaTakki = 12; // Inngangur fyrir takka
int fullopidRofi = 10; // Inngangur fyrir fullopið rofa
int fulllokadRofi = 11; // Inngangur fyrir fulllokað rofa
Föll úr vmaHG7881.h fyrir mótor
forward() mótor áfram
back() mótor afturábak
stop() mótor stop
Frágangur
1. Skilið einu PDF skjali með forsíðu og efnisyfirliti, þar sem að lágmarki eftirfarandi atriði koma fram:
Vel útfært stöðurit sem lýsir virkninni
Arduino forrit unnið samkvæmt stöðuritinu
2. Skilið einnig myndbandi sem sýnir virknina.
Stöðurit - Arduino Library- Forritun