Búið til forrit sem stýrir gangbrautaljósum
Í venjulegri stöðu er grænt ljós fyrir bílaumferð og rauður kall fyrir gangandi vegfarendur.
Rofinn er til að stoppa bílaumferðina og fá fram græna kallinn.
1. Skilið einu PDF skjali með forsíðu og efnisyfirliti, þar sem að lágmarki eftirfarandi atriði koma fram:
Rásamynd (hardware).
Kóðinn.
Lýsing á lausninni.
Flæðirit.
2. Skilið einnig myndbandi sem sýnir virknina.
Stöðurit - Flæðirit - Forritun