Nemendur í 2. og 3. bekk fóru út í Grensáskirkju og hlustuðu á skólahljómsveit Austurbæjar spila nokkur lög. Krakkarnir fengu einnig kynningu á öllum hljóðfærum hljómsveitarinnar og höfðu gaman af.