Við eigum flest öll að vita núna hversu skaðleg sum efni sem finnast í snyrtivörum geta verið, hvað þá þegar við setum þessi efni á húðina okkar sem fer síðan beint inni í blóðrásina okkar. Þess vegna er mikilvægt að hugsa vel um hvað er sett á húðina okkar svo okkur líði sem best og heilsa okkar í topp standi og þess vegna tengist heimsmarkmiðið heilsa og vellíðan við þetta.
Snyrtivörur sem eru ekki umhverfisvænar, snyrtivörur innihalda allskonar efni sem eru óumhverifsvæn ásamt flestra íláta snyrtivara eru ekki flokkuð eða er erfitt að flokka. Snyrtivörur sem flestir nota bæði á manneskjur, dýr og t.d. heimilisvörum eins og við þrifnað gefur frá sér mengun bæði loftslagsmengun, sjó/vatn og á landsvæði. Mengunin veldur neikvæðum loftslagsbreytingum.
Allskonar efnum eru sturtað niður, fara í gegnum holræsi eða vaska , m.a. svífa í loftinu og falla beint í sjó og vatn okkar, lifandi verur sem þar búa verða fyrir gríðarlega miklar mengun, í dag er hægt að finna bæði glimmer, örplast og önnur minniháttar efni í fiskum sem eru ónáttúruleg og sitja í lífverunum þangað til þau deyja, valda lífverum dauða, óhreinka vatnið og auk rennur svo líka til lífvera á landi þar sem borðað er fiskinn eða drukkið er vatnið. Þetta heimsmarkmið er líka skylt heimsmarki númer 6 sem er teng hreinu vatni og hreinlæti í því.
Skóar og lönd eru í eyðingu á vegum snyrtivara t.d. eins og pálmaolían, kókós olía ef tekið er sem dæmi af þúsundum annara tegunda, jurta, og aðra ræktunar. Landið er meingað af ílátum snyrtivara, meingað af snyrtivörum sjálfum eins og eiturefni sem þau innihalda og auk eru flest alls ekki góðar fyrir okkur mannverunnar sem nota þær. Hægt er að fá útbrot, og fleiri heilsustíflandi vandamál. Aðgerðin frá vöggu til grafa á snyrtivörum er líka mjög meingandi og tekur langan tíma til þess að eyðast upp.
Dýr á landi eru líka tekin og notuð til þess að prufa snyrtivörurnar á. Dýr bæði deyja og þjást af afleiðingum þess og oftast drepin eftir notkun. Þetta er ekki bara neikvætt fyrir dýr eða náttúruna heldur líka mannverurnar, eina plánetan í sólarkerfinu sem hægt er að lifa á er að þjást af mannavöldum.