Tímar í tónlistarsögu eru 90 mínútur að lengd (skipt í tvær 45 mínútna upptökur) og er áfanginn kenndur einungis í gegnum fjarkennslu. Fyrir áramót var áfanginn TÓS102 sem er um Tónlist frá fornöld til miðalda (2000 f.K. - 1600) og eftir áramót er áfanginn TÓS202 kenndur þar sem farið er í gegnum barokktímabilið (1600 - 1750).
Námsefnið í tónlistarsögu verður í formi glósa frá kennara og tímar sem teknir eru upp og liggja inni á Google Classroom.
Námsmat í áfanganum er skipt upp sem hér segir:
Skriflegt próf 50% (fer fram á netinu)
Hlustun 20%
Tónlistarsaga 30%
ClassRoom verkefni 30%
Hlustun 20%
Tónlistarsaga 10%
Heimildaritgerð 20%