Tónlistarsaga

Tímar í Tónlistarsögu 502 byrja 2. september

Tímar í tónlistarsögu

Tímar í tónlistarsögu eru 90 mínútur að lengd (skipt í tvær 45 mínútna upptökur) og er áfanginn kenndur einungis í gegnum fjarkennslu. Fyrir áramót verður áfanginn TÓS502 sem er um 20. öldina (1900-2000) og eftir áramót verður kenndur áfanginn TÓS602 þar sem farið er í gegnum íslenska tónlistarsögu

Námsefni og námsmat

Námsefnið í tónlistarsögu verður í formi glósa frá kennara, en ef nemendur hafa tök á að fá lánaða bókina Sögu tónlistarinnar eftir Árna Heimi Ingólfsson þá kemur hún sér að gagni í öllum áföngum í tónlistarsögu. 

Námsmat í áfanganum er skipt upp sem hér segir:

Kennslu og verkefnis áætlun Tónlistarsögu 2023-2024