Hljómfræði

Kennsluefni í Hljómfræði

Hægt verður að kaupa kennsluefni í kjarnagreinum í anddyri Rokksafnsins í Hljómahöll frá og með 1.sept 2023. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir hvaða áfangi á að kaupa hvaða kennslubók.

Tímar í Hljómfræði

Áfangar í Hljómfræði verða á þessu skólaári kenndir á mánudögum og fimmtudögum. Hljómfræði er á framhaldsstigi og er hver kennslustund 90 mínútur. Kennt er í stofu 107 og kennari er Magni Freyr Þórisson.

Námsmat

Til að ljúka áfanga í Hljómfræði þarf að ná að lágmarki lokaeinkunn 6,0.  Lokaeinkunn í Hljómfræði er reiknuð út á eftirfarandi hátt:

Kennslu og verkefnis áætlun Hljómfræði 2020-2021