Hægt verður að kaupa kennsluefni í kjarnagreinum í anddyri Rokksafnsins í Hljómahöll frá og með 1.september 2024. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir hvaða áfangi á að kaupa hvaða kennslubók.
Tónheyrn 1: The Folk Song Sight Singing Series 1 + Rhythmic training e. Richard Starer + Nótnaskriftarbækur
Tónheyrn 3: The Folk Song Sight Singing Series 3 + Rhythmic training e. Richard Starer + Nótnaskriftarbækur
Áfangar í Tónheyrn verða á þessu skólaári kenndir á mánudögum og fimmtudögum. Tónheyrn er á framhaldsstigi og er hver kennslustund 60 mínútur.
TÓH1 Fimmtudagar kl 19:30 Kennari: Magni
TÓH3 Fimmtudagar kl 18:30 Kennari: Magni
Til að ljúka áfanga í Tónheyrn þarf að ná að lágmarki lokaeinkunn 6,0. Lokaeinkunn í Tónheyrn er reiknuð út á eftirfarandi hátt:
Heimaverkefni 75% (skilað í ClassRoom)
Munnlegt próf 25% (Prófið fer fram í vikunni 2.12 - 5.12 2024)