Netposinn verður notaður í ár eins og þau undanfarin. Hann virkar í öllum nettengdum tölvum, spjaldtölvum og snjallsímum þannig að félagar eiga að geta tekið við greiðslukortum hvar og hvenær sem er á meðan Neyðarkallinn er til sölu. Netposinn hentar sérlega vel til notkunar í snjalltækjum og getur komið í staðinn fyrir venjulegan posa ef félagar starfa t.d. á litlum og meðalstórum vinnustað. Hægt er að senda Netposann til fólks sem er fjarri þannig að það geti afgreitt sig sjálft og fengið kallinn síðar.
Hér eru einfaldar leiðbeiningar varðandi notkun Netposans.
Slóðin er posi.hssr.is
Leiðbeiningar með Valitor posunum :
Skjámynd af Netposanum: