Snara er rafræn orðabók, nemendur velja innskráningu í gegn um Google og ská sig með skólanetfanginu sínu.
Á þessum vef er mikið af efni til að æfa sig í forritun.
Fræðslugáttin inniheldur námsefni og bjargir sem nýtast til stuðnings við heimanám. Fræðslugáttin er aldursskipt og veitir aðgang að fjölmörgum rafbókum, hljóðbókum, vefum og fræðslumyndum sem auðvelt er að nálgast.
Hér er margt gagnlegt fyrir nemendur til að efla sjónrænan orðaforða.
Hér tekur Ragnar á helstu málfræði þáttum okkar fallega máls.
Hér er hægt að nálgast námsefni, lausnir og sýnidæmi í stærðfræði.
Hér má finna ótrúlega mikið af ítarefni tengt náttúruvísindum frá meistara Gauta.
Hér er tækifæri til að gerast brjálaður vísindamaður og læra betur á það hvernig heimurinn virkar.
Námsefni sem er sérstaklega hugsað fyrir nemendur á yngsta stigi í grunnskóla.
Fjöldinn allur af kennslumyndböndum er tengist námi og námstækni í öllum námsgreinum.
Vefur þar sem finna má upplýsingar um leiðir í kennslu tvítyngdra barna. Fjöldinn allur af netsíðum til að þjálfa orðaforða og skilning.
Stuðningsvefur við nám.
Málið.is auðvelda rafræna leit að gögnum og fræðslu um íslenskt mál og málnotkun, með einföldum og samræmdum vefaðgangi.
Stuðningsvefur við nám
Gagnlegur stærðfræðivefur