Skráið hvað þið eruð að lesa núna í apríl og hvað ykkur finnst um hana
Bókaskápurinn eru sjö auðlesnar bækur á vef Menntamálastofnunnar. Bækurnar eru eftir helstu höfunda samtímans á borð við Stefán Mána, Gunnar Helgason, Gunnar Theodór Eggertsson, Bergrúnu Íris Sævarsdóttur, Kristjönu Friðbjarnardóttir og Arandísi Þórarinsdóttur.
Hér er úrval af hlaðvörpum sem eru fróðleg og skemmtileg.
Ævar vísindamaður hefur lokið við upplestur á bókinni sinni Risaeðlur í Reykjavík og er byrjaður að lesa upp úr bókinni Vélmennaárásin. Hann er með beina útsendingu á Facebook alla virka daga klukkan 13:00.
Hægt er að nálgast upplesturinn hér