Hér má finna margar af þeim uppskriftum sem við höfum verið að nota í 8. - 10.bekk í heimilisfræðinni.
Við hvetjum ykkur til að vera dugleg að prófa þær.
Munið að þvo hendur, fá leyfi hjá fullorðnum og ganga snyrtilega um.
Góða skemmtun og njótið vel.