Fyrirlestur um hugarþjálfun og rétt hugarfar, eitthvað sem hægt er að nota sem nálgun á allt sem sem fyrir liggur í lífinu.
Þáttur af sjónvarpsstöðinni Hringbraut þar sem rætt er við aðila sem hafa átt velgengi að fagna með auknu sjálfsöryggi.
Fyrirlestur um það hvernig maður lærir, mikið og snöggt. Hver eru lykilatriði þess að læra, grípa efni sem maður fer yfir og öðlast hæfni.