Á þessari vefsíðu er að finna allar þær upplýsingar sem snúa að íslensku á unglingastigi í Öldutúnsskóla. Hér má finna kennsluáætlanir, fyrirkomulag heimalesturs, verkefnalýsingar og margt fleira. Vefsíðan er reglulega uppfærð.
Íslenskukennarar á unglingastigi eru
Ásdís Steingrímsdóttir - asdiss@oldutunsskoli.is (8. bekkur)
Hjalti Freyr Magnússon - hjalti.magnusson@oldutunsskoli.is (8, 9 og 10. bekkur)
Margrét Guðjónsdóttir - margretg@oldutunsskoli.is (9, og 10. bekkur)
Sólrún Agla Bjargardóttir - solruna@oldutunsskoli.is (8, 9 og 10. bekkur)
Í Öldutúnsskóla er lögð áhersla á jákvætt og öruggt námsumhverfi þar sem nemendur fá tækifæri til að þroskast og styrkja sjálfsmynd sína. Markmiðið að nemendur tileinki sér heilbrigða lífshætti og taki sífellt meiri ábyrgð á sjálfum sér og námi sínu eins og aldur og þroski leyfir.
Í íslensku á unglingastigi leggjum við mikið upp með lestri og sjálfstæðum vinnubrögðum. Unnið er með leiðsagnarnám þar sem nemendur fá stöðuga endurgjöf í sínu námi. Tilgangur leiðsagnarnáms er að valdefla nemendur, svo þeir verði færir um að taka ábyrgð á eigin námi.