Rafbók
Rafbók
Áður fyrr voru textar ritaðir á skinn og notað heimagert blek úr sortulyngi sem er berjategund.
Skinn var mjög dýrt á þessum tíma og þurfti því að vanda vel til verka til að nýta allt pláss.
Þetta var nákvæmnisvinna og seinlegt.
En við getum þakkað fyrir það í dag að þetta var ritað á skinn en ekki pappír þar sem pappír geymist mun verr en skinn.
Þessi handrit sem varðveittust eru afar þýðingarmikil og einhver dýrmætasta eign okkar Íslendinga
Þáttastjórnendur eru Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi.
Þættina má finna á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Hér til hliðar getur þú hlustað í gegnum Apple Podcast og Google Podcast.
Smelltu á myndina og byrjaðu strax að hlusta!