7. bekkur.
Vinnuaðferðir:
Hekl:
Áhersla er á að nemendur læri grunn í hekli. Ef til vill rússneskt hekl eða allskonar aðferðir í hekli.
Kennsluaðferðir ofl.:
Helstu kennsluaðferðir í textílmennt eru verkleg- og sýnikennsla. Textílmennt er kennd 2x í viku, í 80 mín, allt að 22 skipti.
Verkefnin eru:
1. Hekl:
Nemendur eru hvattir til að gera tilraunir þ.e. prófa mismunandi heklu og prjónaaðferðir og nota mismunandi garni, ýmsar stærðir af prjónum, heklunálum o.s.frv.
2.
A) Nemandi æfir/rifja upp, gamla vinnuaðferð sem hann lærðir í 1.,2.,3.,4.,5. eða 6.bekk.
B) Nemandi skapar eitthvað nýtt t.d. með að endurvinna eða lærir grunn í nýsköpun.
Hekl
Prjónavélin
Æfing á vinnuaðferð sem nemendur lærðu í 6. , 5. , 4. , 3. , 2. eða 1. bekk , og rifji hana upp og þjálfi sig í henni.
Val, aukaverkefni, heimavinna o.fl.