Nemendur úr Ásgarðsskóla - skóla í skýjunum stofnuðu félagsmiðstöð sem nú hefur fengið styrk til að starfa veturinn 2023 til 2024! SSNE og Vesfjarðarstofa eru styrktaraðilar verkefnisins. Við þökkum traustið! 

Nemendur úr Ásgarðsskóla - skóla í skýjunum verða helstu ráðgjafar verkefnisins. Ráðgjafar Ásgarðs styðja við starfsemina og stjórna því sem fullorðnafólkið stjórnar. 

Krökkum á unglingastigi um allt land verður boðið að vera með! 

Forstöðumaður er Guðbjörg Halldórsdóttir gudbjorg@ais.is