Opnunartími félagsmiðstöðvarinnar Í skýjunum
Opnunartími félagsmiðstöðvarinnar Í skýjunum
Alla mánudaga kl. 16:00-18:00 er D&D opnun (dungeons and dragons). Mikilvægt er að skrá sig í D&D þar sem plássin eru takmörkuð, sendið tölvupóst á gudbjorg@ais.is til þess að skrá
Alla þriðjudaga kl. 15:00-18:00 er rafíþrótta opnun, til að byrja með er lögð áhersla á tölvuleikinn Fortnite
Alla miðvikudaga kl. 14:00-16:00 er almenn félagsmiðstöðva opnun
Allt starf fer fram á Discord (smelltu til að fá leiðbeiningar um uppsetninguna)
Öll eru velkomin! Félagsmiðstöðin er opin öllum í 8.-10. bekk, óháð búsetu.
Þú getur sett myndavélina á QR kóðan hér til hægri
Þú notar þennan link https://discord.gg/gfxQsVqSvn
Dagskrá mánaðarins
Dagskrá vikunnar
Viðburðir á vegum Samfés sem eru á næstunni: