Hvað er Discord?
Hvað er Discord?
Discord er spjallforrit þar sem hægt er að búa til þjóna (servers) og rásir (channels). Á Discord er hægt að búa til talrásir (voice channels) og textarásir (text channels). Að vissu leiti er Discord líkt Zoom og Teams nema bíður upp á fleiri valmöguleika.