Fræðsla

Google Workspace for Education - íslenskar og enskar leiðbeiningar  

Google Workspace for Education - þjálfun í boði Google 

Google býður upp á mjög góð þjálfunarnámskeið fyrir kennara og kerfisstjóra. 

Hægt er að velja um: 

Þátttakendur skrá sig inn með Google Workspace for Education aðgangi sínum sem þeir fá úthlutað hjá Google kerfisstjóra skólans eða upplýsingatæknideild Reykjavíkurborgar. Þessum námskeiðum lýkur með því að þátttakandi tekur próf og verður svokallaður Google Certified kennara/þjálfari/kerfisstjóri.

Greinar úr ýmsum áttum

Fræðsluáætlun

SFS mun bjóða upp á fjölbreyttar vinnustofur sérsniðnar eftir óskum og þörfum hvers starfsstaðar hvort sem er í Mixtúru eða á starfsstað. Fjölbreytt fræðsluefni verður útbúið fyrir kennara, nemendur og foreldra. Auk þess hafa UT tengiliðir aðgang að opnum hópum inni á Workplace. 

Í fræðslu SFS verður sérstök áhersla lögð á: