Miðstöð skólaþróunar býður upp á eftirfarandi námskeið tengd Orðaleik og kennslu barna af erlendum uppruna:
Námskeið í notkun Orðaleiks
Námskeið í forritum sem hægt er að nota með Orðaleik s.s. Bitsboard og Book Creator
MSHA býður einnig upp á stuðning við þróunarverkefni í skólum.
Okkur þykir gaman að heyra frá kennurum sem nýta efnið í leikskólastarfi og fá myndir sem sýna hvernig efnið er notað. Ef kennurum finnst vanta myndir eða vilja stinga upp á nýjum orðaþemum er hægt að senda okkur tölvupóst á netföngin iris@unak.is og/eða rannveigo@unak.is eða fylla inn í eyðublaðið hér fyrir neðan. Einnig er hægt að fylgja Orðaleik á Facebook með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
Bestu kveðjur, Íris og Rannveig