Námsumhverfið skiptir miklu máli fyrir nám og það er gríðarlega mikilvægt að nemendum líði vel í skólanum. V
iðfangsefnið má vinna í sameiginlegri kennslu
stofu, á gólfinu, við borð, eða sem heimavinna. M
ikilvægt er að kennsluumhverfið sé snyrtilegt þar sem slíkt umhverfi örvar áhuga nemenda.
Börnin sitja fjögur og fjögur saman, með þessari uppröðun geta börnin unnið ein og sér,
unnið saman eða hjálpast að ef einhver lendir í vandræðum og er þá minna álag á kennara
.